Category: Greinar

Er Ríkisútvarpið eins og óþægur krakki ?

Láttu aðra vita

Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum berst fjöldi kvartanna vegna áfengisauglýsinga í Ríkisútvarpinu. Á bak við eina ábendingu/ kæru frá Foreldrasamtökunum  getur því verið fjöldi ábendinga frá fólki .   Þrátt fyrir einlægar óskir og ábendingar um að Ríkisútvarpið sinni skyldum sínum , sýni gott fordæmi og ábyrgð gagnvart okkar yngstu þegnum þá hafa brot á 20. gr áfengislaga …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/er-rikisutvarpid-eins-og-othaegur-krakki/

Með lögum skal land byggja – láttu vita af lögbrotum

Láttu aðra vita

Hér hægra megin á síðunni er með einföldum hætti hægt að senda inn ábendingar um brot á banni við áfengisauglýsingum. Formið er einfalt og  tilkynning berst viðkomandi lögregluyfirvöldum fljótt og skilmerkilega. Margir hafa notfært sér þetta sem er hið besta mál. Það er einnig mögulegt að senda okkur ábendingar um brot sem við komum áfram …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/med-logum-skal-land-byggja-lattu-vita-af-logbrotum/

Áfengisauglýsingar og HM í knattspyrnu

Láttu aðra vita

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður skrifar athyglisverðan pistill á heimasíðu sína sjá: http://blog.eyjan.is/sigurgeirorri/2010/08/26/kauptu-lettolid-okkar/

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-og-hm-i-knattspyrnu/

Athyglisverð grein – Þarf að vernda ungmenni?

Láttu aðra vita

Sigurður Ragnarsson Lektor í viðskiptadeild Viðskiptaháskólans Bifröst. skrifaði þessa athyglisverðu grein árið 2004.  Greinin birtist í Morgunblaðinu 30. nóvember 2004 og má einnig finna á vef  Háskólans í Bifröst (http://www.bifrost.is/sidur/frettasidur/i-umraedunni/nr/18172/) . “Þarf að vernda ungmenni okkar fyrir áfengisauglýsingum? Nokkrar umræður hafa átt sér stað undanfarið varðandi áhrif áfengisauglýsinga og hafa aðallega snúist um hvort þessar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/athyglisverd-grein-tharf-ad-vernda-ungmenni/

Markaðsmanni ofbýður – sjónvarpsþátturinn Alkemistinn

Láttu aðra vita

Sjónvarpsþátturinn Alkemistinn á sjónvarpsstöðinni INN fjallaði um áfengisauglýsingar um daginn – umfjöllun og efnistök voru með þeim hætti að mörgum reyndum markaðsmanninum ofbauð málflutningurinn. Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum  barst afrit að af pósti sem reyndur markaðsmaður sendi   umsjónarmanni þáttarins. “Sæll Viðar, vona að það sé í lagi að ég sendi þér línu varðandi þáttinn um …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/markadsmanni-ofbydur-sjonvarpsthatturinn-alkemistinn/

Sammála sjálfum sér eða ósammála ?

Láttu aðra vita

Í Fréttablaðinu um daginn var harmsaga, framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar bar sig illa vegna ómerkilegra og villandi auglýsinga samkeppnisaðilans Vífilfells. Fréttin var svona: “Appelsín við fyrstu sýn Vífilfell setti nýlega á markað nýjan gosdrykk sem ber heitið Hátíðar appelsín.Umbúðirnar eru með svipuðu sniði og Appelsínið frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, Egils appelsín. Yfir hátíðarnar tíðkast sá siður hér …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/sammala-sjalfum-ser-eda-osammala/

Load more