Tag: Smásala áfegnis

„Erlend“ netsala áfengis hérlendis setur hraðamet í út og innflutningi, flytja vöruna á tæplega 9.000 kílómetra hraða!

Láttu aðra vita

Myndin hér að neðan sýnir í verki ferli á pöntun á norðlenskum bjór í gegnum „erlenda“ netsölu. Og ef þetta væri svona, þá er „erlenda“ netsölu fyrirtækið X óþarfa milliliður. Lang einfaldasta leiðin í þessum kaupum hefði auk þess verið verið að fara bara beint í næstu verslun ÁTVR og kaupa norðlenska ölið þar. Svo …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/erlend-netsala-afengis-herlendis-setur-hradamet-i-ut-og-innflutningi-flytja-voruna-a-taeplega-9-000-kilometra-hrada/

Smásala áfengis á Íslandi í gegnum vefsíðu/app eru ekki erlend (net)viðskipti

Láttu aðra vita

Verslun með áfengi er ekki einkamál áfengisiðnaðarins og áfengisstefnu í samfélaginu er ekki hægt að byggja á þeim forsendum. Almannahagsmunir, velferðar- og lýðheilsusjónarmið eru mun mikilvægari en einkahagsmunir. Áfengisiðnaðurinn hefur ekkert umboð til breytinga en fer sínu fram að virðist átölulaust? Lýðheilsumat eða nokkur önnur úttekt á afleiðingum breytinga á ríkjandi áfengisstefnu eru ekki fyrir …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/smasala-afengis-a-islandi-i-gegnum-vefsidu-app-eru-ekki-erlend-netvidskipti/