mars 2024 archive

Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis

Láttu aðra vita

Forvarnarsamtök afhenda dómsmálaráðherra áskorun þann 14. mars 2024 um að staðinn verði vörður um lýðheilsu og einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis. Frá vinstri: Aðalsteinn Gunnarsson, IOGT, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu, Árni Guðmundsson, Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, Hildur Helga Gísladóttir, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum og Guðrún Hafsteinsdóttir, …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/breidfylking-forvarnarsamtaka-raedir-vid-radherra-um-lydheilsu-og-ologlega-netsolu-afengis/

Kæra frá 2020

Láttu aðra vita

Hér gefur að líta kæru ÁTVR til lögreglunar frá 2020. Viðbrögð af hálfu lögreglunnar virðast engin?

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/kaera-fra-2020/

Hvað er erlend netsala áfengis? – Dómur Hæstaréttar Svíþjóðar

Láttu aðra vita

Meðfylgjandi minnisblað um dóm hæstaréttar Svíþjóðar sýnir ótvírætt að fyrirkomulag “erlendrar netsölu áfengis” hér á landi er bara orðhengilsháttur og útúrsnúningar sem hefur ekkert með erlendan innflutning til einkanota að gera. Hérlendis er einfaldlega um að ræða ólöglega smásölu áfengis.

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hvad-er-erlend-netsala-afengis-domur-haestarettar-svithjodar/

Bréf Innanríkisráðuneytis 2015

Láttu aðra vita

Netsala áfengis af hálfu einstaklinga og fyrirtækja er ólögleg eins og glögglega kemur fram í bréfi innanríkisráðneytisins frá 4. desember 2015. Lagaleg óvissa er engin. Að lögregluyfirvöld skuli ekki hafa brugðist við í samræmi við við álitið er með eindæmum.

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/bref-innanrikisraduneytis-2016/

Bréf WHO til Heilbrigðisráðherra (enska útgáfan)

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/bref-who-til-heilbrigdisradherra-enska-utgafan/

Áskorun til Alþingisfólks

Láttu aðra vita

Meðal virkustu leiða í áfengisforvörnum er að takmarka aðgengi að áfengi eins og kostur er. Einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis er það fyrirkomulag sem Íslendingar hafa valið í þessu skyni

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/askorun-til-althingisfolks/

Load more