Category: Greinar

Ákæra ber ritstjóra fyrir ómerktar áfengisauglýsingar í blöðum og tímaritum

Láttu aðra vita

Ákæra ber ritstjóra fyrir ómerktar áfengisauglýsingar í blöðum og tímaritum Í greiningu sinni á ábyrgð á brotum gegn banni við áfengisauglýsingum í talhorninu í gær kemst talsmaður neytenda að þeirri niðurstöðu að skýrt sé hver beri ábyrgðina: Nafngreindur auglýsandi – en ritstjóri ella. Í talhorninu að þessu sinni fjallaði Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, um ábyrgð – einkum …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ak%c3%a6ra-ber-ritstjora-fyrir-omerktar-afengisauglysingar-i-blo%c3%b0um-og-timaritum/

Ritstjórar prentmiðla eru ábyrgir fyrir ómerktum áfengisauglýsingum

Láttu aðra vita

Ritstjórar prentmiðla eru ábyrgir fyrir ómerktum áfengisauglýsingum Að gefnu tilefni áréttar talsmaður neytenda lagareglur og fordæmi sem leiða til þess að ritstjórar prentmiðla séu ábyrgir fyrir auglýsingum sem brjóta í bága við bann við áfengisauglýsingum – þ.e. ef auglýsandi er ekki nafngreindur í auglýsingu. Að gefnu tilefni vill talsmaður neytenda árétta að af nýlegum dómi Hæstaréttar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ritstjorar-prentmi%c3%b0la-eru-abyrgir-fyrir-omerktum-afengisauglysingum/

Sniðgöngum auglýstar áfengistegundir

Láttu aðra vita

„Held áfram á meðan að dómarinn flautar ekki“ sagði ungur verðbréfasali eitt sinn aðspurður um hvort tiltekin afar vafasamur viðskiptamáti stæðist lög. Ekki man ég hvort dómarinn „flautaði“ að lokum en veit það eitt að dómarinn flautar lítið ef nokkuð í sumum málum. Eitt af þeim málum er einlæg og sífelld brot á banni við …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/sni%c3%b0gongum-auglystar-afengistegundir/

Load more