Author's posts

Batnandi mönnum…

Láttu aðra vita

Í tilefni af kvörtun Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum vegna áfengisauglýsinga inn á vefnum Ja.is þá hefur forsvarsmaður vefsins brugðist við þeirri gagnrýni. Inni á vefnum er ekki lengur þær auglýsingar sem vitnað er til. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna þessu og hvetur vef- og fjölmiðla til þessa að láta börn og unglinga njóta vafans ef einhver er …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/batnandi-monnum/

Veist þú hvar barnið þitt er…

Láttu aðra vita

… er á Netinu auglýsir Síminn og bendir á netvara sem fyrirtækið býður áskrifendum sínum. “Með Netvaranum fær heimilið öflugt tæki til að útiloka óæskilegt efni á netinu og koma þannig í veg fyrir að börn og unglingar villist þangað sem þau eiga alls ekki erindi.” Er gott og gilt svo langt sem það nær …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/veist-%c3%beu-hvar-barni%c3%b0-%c3%beitt-er/

Ályktun frá aðgerðarhóp í forvörnum í Árborg

Láttu aðra vita

Ályktun frá aðgerðarhóp í forvörnum í Árborg. Sveitarfélagið Árborg hefur nýlega samþykkt forvarnastefnu og aðgerðaáætlun. Eitt af leiðarljósum stefnunnar eru heilbrigðir lífshættir barna og ungmenna, líf án vímuefna. Aðgerðahópur um forvarnir í Árborg beinir því til veitinga- og skemmtistaða í Árborg að fara að lögum og auglýsa aldrei áfengi í tengslum við markaðssetningu dansleikja eða …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/alyktun-fra-a%c3%b0ger%c3%b0arhop-i-forvornum-i-arborg/

Breskur sérfræðingur leggur til algert áfengisauglýsingabann í Bretlandi

Láttu aðra vita

Okkur barst þessi ágæta grein. Expert says ban all alcohol ads A leading doctor says all advertising of alcohol must be banned in a bid to curb Britain’s growing drink problem. The comments by the head of the Royal College of Physicians come as latest data show alcohol-related deaths in the UK have doubled in …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/breskur-serfr%c3%a6%c3%b0ingur-leggur-til-algert-afengisauglysingabann-i-bretalandi/

Ber einhver ábyrgð á áfengisauglýsingum?

Láttu aðra vita

Í talhorninu vekur talsmaður neytenda athygli á að ábyrgð á áfengisauglýsingum er ekki eins óljós og halda mætti. Auglýsandi – og jafnvel fjölmiðill – er ábyrgur. Ritstjóri, ber refsiábyrgð á ómerktum auglýsingum. Áfengisauglýsingar hafa verið bannaðar á Íslandi í 80 ár. Bannið er að finna í áfengislögum. Samt virðist manni sem meira fari fyrir sýknudómum vegna þeirra …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ber-einhver-abyrg%c3%b0-a-afengisauglysingum/

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur afstöðu með börnum og unglingum

Láttu aðra vita

Forvarnanefnd Hafnarfjarðar tók upp um daginn á fundi sínum frumvarp um sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum sem til stendur að taka upp á Alþingi nú í vetur. Forvarnanefndin tók upp frumvarpið því að það ætlar sveitarfélögum að framfylgja hluta laganna og sjá um að úthluta matvöruverslunum áfengissöluleyfi. Fjölskylduráð Hafnarfjarðar tók heillshugar undir bókun forvarnanefndar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/b%c3%a6jarstjorn-hafnarfjar%c3%b0ar-tekur-afsto%c3%b0u-me%c3%b0-bornum-og-unglingum/

Load more