Tag: áfengisauglýsingar

Burt með áfengisauglýsingar – frumvarp í sænska þinginu

Láttu aðra vita

Frumvarp um áfengisauglýsingar hefur verið lagt  fram í sænska þinginu . Í frumvarpinu kemur fram að herða beri lög um áfengisauglýsingar. Hér verður greint frá nokkrum þeim helstu rökum fyrir breytingunni. Rannsókn Evrópusambandsins (EU), Alcohol and Health Forum, leiddi í ljós að áfengisauglýsingar hafa áhrif á unglinga. Í ljós kom að þeir unglingar sem eru …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/burt-med-afengisauglysingar-frumvarp-i-saenska-thinginu/

Athyglisverð grein – Þarf að vernda ungmenni?

Láttu aðra vita

Sigurður Ragnarsson Lektor í viðskiptadeild Viðskiptaháskólans Bifröst. skrifaði þessa athyglisverðu grein árið 2004.  Greinin birtist í Morgunblaðinu 30. nóvember 2004 og má einnig finna á vef  Háskólans í Bifröst (http://www.bifrost.is/sidur/frettasidur/i-umraedunni/nr/18172/) . “Þarf að vernda ungmenni okkar fyrir áfengisauglýsingum? Nokkrar umræður hafa átt sér stað undanfarið varðandi áhrif áfengisauglýsinga og hafa aðallega snúist um hvort þessar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/athyglisverd-grein-tharf-ad-vernda-ungmenni/

Load more