Category: Uncategorized

Stöndum vörð um velferð barna og ungmenna

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/690-2/

Áfengisauglýsingar eru boðflennur í tilveru barna og ungmenna

Láttu aðra vita

Erindi formans Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum á málfundi Vímulausrar æsku og IOGT í Bústaðakirkju þ. 3. desember 2018

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-eru-bodflennur-i-tilveru-barna-og-ungmenna/

Krýsufundur í markaðsdeild

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/krysufundur-i-markadsdeild/

Rannsókn: Assessment of young people’s exposure to alcohol marketing in audiovisual and online media

Láttu aðra vita

Í rannsókn þeirra Eleanor Winpenny, Sunil Patil, Marc Elliott, Lidia Villalba van Dijk, Saba Hinrichs, Theresa Marteau og Ellen Nolte kemur fram að börn og ungmenni í Bretlandi og Hollandi verða fyrir töluverðu áreiti frá áfengisiðnaðaninum í sjónvarpi, mun meir en fullorðið fólk. Þess ber að geta að notkun áfengis meðal ungs fólks er vaxandi …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/rannsokn-assessment-of-young-peoples-exposure-to-alcohol-marketing-in-audiovisual-and-online-media/

Með lögum skal land byggja – láttu vita af lögbrotum

Láttu aðra vita

Hér hægra megin á síðunni er með einföldum hætti hægt að senda inn ábendingar um brot á banni við áfengisauglýsingum. Formið er einfalt og  tilkynning berst viðkomandi lögregluyfirvöldum fljótt og skilmerkilega. Margir hafa notfært sér þetta sem er hið besta mál. Það er einnig mögulegt að senda okkur ábendingar um brot sem við komum áfram …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/med-logum-skal-land-byggja-lattu-vita-af-logbrotum/

Áfengisauglýsing sem hluti vímuefnaumfjöllunar !

Láttu aðra vita

Kastljósið hefur staðið sig einstaklega vel undanfarið í umfjöllun um vímuefnavandann. Af mörgu sem vel hefur verið gert í þessum efnum þá er það mat margra að þessi umfjöllun sé með því betra sem hefur sést, bæði það að efnistök eru góð og úrvinnsla vönduð. Með þessari  umfjöllun hefur Kastljósið svo sannarlega staðið undir nafni …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysing-sem-hluti-vimuefnaumfjollunar/

Load more