Tag: ofbýður

jún 21

Markaðsmanni ofbýður – sjónvarpsþátturinn Alkemistinn

Sjónvarpsþátturinn Alkemistinn á sjónvarpsstöðinni INN fjallaði um áfengisauglýsingar um daginn – umfjöllun og efnistök voru með þeim hætti að mörgum reyndum markaðsmanninum ofbauð málflutningurinn. Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum  barst afrit að af pósti sem reyndur markaðsmaður sendi   umsjónarmanni þáttarins. “Sæll Viðar, vona að það sé í lagi að ég sendi þér línu varðandi þáttinn um …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/06/markadsmanni-ofbydur-sjonvarpsthatturinn-alkemistinn/