júní 2012 archive

jún 20

Foreldrasamtök lýsa yfir vonbrigðum

Ágæti þingmaður Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum harma það að frumvarp ríkistjórnarinnar um breytingar á 20. grein áfengislaga* nái ekki fram að ganga á yfirstandandi þingi eins og nauðsynlegt hefði verið. Málið varðar einföld og sjálfsögð réttindi barna og unglinga til þess að vera laus við áfengisáróður og eða eins og nú tíðkast augljósa og ómerkilega útúrsnúninga …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2012/06/foreldrasamtok-lysa-yfir-vonbrigdum/