október 2011 archive

Vika 43 – Réttur barna

Láttu aðra vita

Réttur barna á Íslandi til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu Vika 43, vímuvarnavikan, verður 23. – 30. október í ár en þetta er 8. árið sem þessi vika er tileinkuð vímuvörnum. Vika 43 er vettvangur félagasamtaka sem hafa forvarnir að markmiði starfs síns eða vilja leggja vímuvörnum lið, til þess að vekja athygli á forvarnastarfi og …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/vika-43-rettur-barna/

Ekki vera stikkfrí – tilkynnum augljós brot

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ekki-vera-stikkfri-tilkynnum-augljos-brot/

Verndum bernskuna – hverjir eiga gera það?

Láttu aðra vita

Ágætis bæklingur var gefinn út af Forsætisráðuneytinu, Þjóðkirkjunni, Velferðasjóð barna, Umboðsmann barna ásamt Heimili og skóla. Bæklingurinn ber heitið, Verndum bernskuna, og er ætlaður foreldrum og uppalendum. Í bæklingnum koma fram tíu heilræði. Heilræði nr. 6 hljómar þannig að foreldrum er ætlað að hlífa barninu við ónauðsynlegu áreiti. Í því heilræði kemur einnig fram að …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/verndum-bernskuna-%e2%80%93-hverjir-eiga-gera-thad/