ágúst 2010 archive

ágú 28

Af hverju er Golfsamband Íslands að auglýsa áfengi ?

Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum hefur borsit fjöldi ábendinga og kvartanna vegna heilsíðu áfengisauglýsingar Golfsambands Íslands í Fréttablaðinu 28/8 2010. Í áfengisauglýsingunni eru okkar helstu afreksmönnum í golfi og afrekum þeirra jafnað við “verðlaunaða” áfengisframleiðslu viðkomandi fyrirtækis!  Kostaður áróður eins og áfengisauglýsingar um “eigið ágæti” og íþróttaafrek eiga akkurat ekki neitt sameiginlegt. Áfengisauglýsingin er merkt Golfsambandi Islands og unnin af auglýsingarstofunni Fíton …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/08/af-hverju-er-golfsamband-islands-a%c3%b0-auglysa-afengi/