febrúar 2009 archive

feb 23

Veist þú hvar barnið þitt er…

… er á Netinu auglýsir Síminn og bendir á netvara sem fyrirtækið býður áskrifendum sínum. “Með Netvaranum fær heimilið öflugt tæki til að útiloka óæskilegt efni á netinu og koma þannig í veg fyrir að börn og unglingar villist þangað sem þau eiga alls ekki erindi.” Er gott og gilt svo langt sem það nær …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2009/02/veist-%c3%beu-hvar-barni%c3%b0-%c3%beitt-er/

feb 20

Ályktun frá aðgerðarhóp í forvörnum í Árborg

Ályktun frá aðgerðarhóp í forvörnum í Árborg. Sveitarfélagið Árborg hefur nýlega samþykkt forvarnastefnu og aðgerðaáætlun. Eitt af leiðarljósum stefnunnar eru heilbrigðir lífshættir barna og ungmenna, líf án vímuefna. Aðgerðahópur um forvarnir í Árborg beinir því til veitinga- og skemmtistaða í Árborg að fara að lögum og auglýsa aldrei áfengi í tengslum við markaðssetningu dansleikja eða …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2009/02/alyktun-fra-a%c3%b0ger%c3%b0arhop-i-forvornum-i-arborg/