október 2008 archive

Rætt um áfengisauglýsingabann á Alþingi -afdráttalaus dómur

Láttu aðra vita

Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, telur óþarft að herða reglur um bann við áfengisauglýsingum eftir nýlegan dóm Hæstaréttar sem hann segir marka þáttaskil í meðferð þessara mála. Hann væri bæði skýr og afdráttarlaus og niðurstaða Hæstaréttar um túlkun laganna því skýr. Þingmenn vilja að lögunum verði fylgt betur eftir. Hæstiréttur sakfelldi fyrrverandi ritstjóra Blaðsins í síðustu viku …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/r%c3%a6tt-um-afengisauglysingabann-a-al%c3%beingi-afdrattalaus-domur/

Að tilefni viku 43

Láttu aðra vita

Áfengisauglýsingar eru boðflennur í lífi barna og unglinga Það er  auðvitað með eindæmum að stofna hafi þurft  sértök samtök til þess eins að berjast fyrir því að farið sé eftir gildandi lögum í landinu? Í þessu tilfelli lögum um banni við áfengisauglýsingum. Markmið samtakanna er einfalt eða eins og fram kemur í 5.gr stofnsamþykktar: “Markmið …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/a%c3%b0-tilefni-viku-43/

Vika 43

Láttu aðra vita

Vika 43 – vímuvarnavika 2008. Vímuvarnavika 2008 verður haldin fimmta árið í röð og stendur yfir dagana 19. – 25. október nk. eða í viku 43. Framvegis verður þessi 43. vika ársins notuð til að kynna málefni vímuvarna á Íslandi og heitir þá verkefnið framvegis „VIKA 43″. Vika 43 er vettvangur 20 félagasamtaka sem vilja leggja …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/vika-43/