Tag: vímuvarnir

okt 23

Vika 43 – Réttur barna

Réttur barna á Íslandi til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu Vika 43, vímuvarnavikan, verður 23. – 30. október í ár en þetta er 8. árið sem þessi vika er tileinkuð vímuvörnum. Vika 43 er vettvangur félagasamtaka sem hafa forvarnir að markmiði starfs síns eða vilja leggja vímuvörnum lið, til þess að vekja athygli á forvarnastarfi og …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/10/vika-43-rettur-barna/