Tag: vika 43

okt 25

Vika 43

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2012/10/vika-43-3/

okt 23

Vika 43 – Réttur barna

Réttur barna á Íslandi til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu Vika 43, vímuvarnavikan, verður 23. – 30. október í ár en þetta er 8. árið sem þessi vika er tileinkuð vímuvörnum. Vika 43 er vettvangur félagasamtaka sem hafa forvarnir að markmiði starfs síns eða vilja leggja vímuvörnum lið, til þess að vekja athygli á forvarnastarfi og …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/10/vika-43-rettur-barna/

okt 19

Vika 43

Vika 43 – vímuvarnarvika 2009 Samstarfsráði um forvarnir, SAMFO er vettvangur félagasamtaka sem vilja leggja forvörnum lið og/eða hafa forvarnir að markmiði starfs síns. Í því skyni er árlega efnt til vímuvarnaviku meðal annars með það að markmiði að vekja athygli landsmanna á mikilvægi forvarna, einkum forvörnum sem beinast að börnum og unglingum.

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2009/10/vika-43-2/

okt 06

Að tilefni viku 43

Áfengisauglýsingar eru boðflennur í lífi barna og unglinga Það er  auðvitað með eindæmum að stofna hafi þurft  sértök samtök til þess eins að berjast fyrir því að farið sé eftir gildandi lögum í landinu? Í þessu tilfelli lögum um banni við áfengisauglýsingum. Markmið samtakanna er einfalt eða eins og fram kemur í 5.gr stofnsamþykktar: “Markmið …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2008/10/a%c3%b0-tilefni-viku-43/

okt 06

Vika 43

Vika 43 – vímuvarnavika 2008. Vímuvarnavika 2008 verður haldin fimmta árið í röð og stendur yfir dagana 19. – 25. október nk. eða í viku 43. Framvegis verður þessi 43. vika ársins notuð til að kynna málefni vímuvarna á Íslandi og heitir þá verkefnið framvegis „VIKA 43″. Vika 43 er vettvangur 20 félagasamtaka sem vilja leggja …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2008/10/vika-43/