Tag: vefur

jan 20

Nýr vefur

Eins og kunnugt er þá  varð gamli vefurinn okkar fyrir árás með þeim afleiðingum að við þurftum að vinna upp nýja síðu frá grunni. Greinilegt var að árásarmanni/mönnum var ákaflega illa við “ákæruformið” á síðunni og eyddu nokkrum klukkustundum í það að reyna eyðileggja það, sem tókst að mestum hluta sem og að eyða dómasafni …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/01/nyr-vefur/

maí 02

Heimasíðan okkar!

Því miður hefur heimasíðan okkar Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum verið í lamasessi undanfarið.  Ástæðan er að síðan varð fyrir árás. Foreldrasamtökin gegn áfengisauglýsingum munu að sjálfsögðu óska eftir að Lögreglan rannsaki málið. Við fengum tilkynningu frá vistunaraðila síðunnar  um grunnsamlega umferð og tilraunir til að skrá sig inn á vefkerfið. Því miður tókst það og það …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2009/05/heimasi%c3%b0an-okkar/