Tag: rúv

mar 21

RÚV sektað vegna áfengisauglýsinga

Fjölmiðlanefnd hefur lagt stjórnvaldsekt á RÚV vegna birtinga á áfengisauglýsingum. Hér að neðan er tilvísun í ákvörðun Fjölmiðlanefndar í heild. Greinargerðin er vönduð, ígrunduð og vel rökstudd. “Málsvörn” RÚV og Ölgerðarinnar segir allt sem segja þarf og ekki laust við að það hvarfli að Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum að RÚV, öflugast menningarstofnun landsins, geri sér í …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2016/03/ruv-sektad-vegna-birtingu-afengisauglysinga/

nóv 02

Hvenær ætlar RÚV að hætta að birta áfengisauglýsingar

Ágætu móttakendur og ekki síst stjórn RÚV Egils Gull okkar bjór, léttöl Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum harma allt það tillitsleysi og öll þau augljósu lögbrot, sem framin eru dag hvern, gagnvart lögvörðum réttindum barna og ungmenna til þess að vera laus við áfengisáróður. Því miður hefur RÚV gengið fram fyrir skjöldu þeirra aðila sem slíkt ástunda. …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2013/11/hvenaer-aetlar-ruv-ad-haetta-ad-birta-afengisauglysingar/

júl 26

Hvenær á að bregðast við þessum ósóma?

Agnes Bragdóttir blaðamaður á MBL spyr með réttu.  Hvenær á að bregðast við þessum ósóma? Greinin sem birtist í Sunnudags Mogganum 24. júlí fjallar m.a.  um auglýsingar í RÚV í tengslum við íþróttakappleiki.  Í niðurlagi greinarinnar segir Agnes: “…Hitt atriðið, sem pirraði mig óumræðilega og beinist að auglýsendum, var að í kringum beinar útsendingar RÚV …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/07/hvenaer-a-ad-bregdast-vid-thessum-osoma/

júl 08

Og nú nennir RÚV ekki einu sinni að setja “léttöl” inn á áfengisauglýsingarnar

RÚV tekst með einstaklega óviðeigandi hætti að spyrða saman heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu og áfengisauglýsingum. Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum hafa borist mjög margar kvartannir vegna þessa framferðis RÚV síðustu vikurnar. Foreldrasamtökin hafa marg bennt á þessa lögleysu, bæði með bréfum til RÚV sem og með og ábendingum og tilkynningum til lögreglustjóra. Allmargar ábendingar bárust þegar að þáttastjórnanda …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/07/og-nu-nennir-ruv-ekki-einu-sinni-a%c3%b0-setja-lettol-inn-a-afengisauglysingarnar/

jún 24

RÚV leggst lágt

Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum þykir RUV leggjast lágt með endalausum ólöglegum áfengisauglýsingum í kringum HM útsendingar – Áhorfendur eru að stórum hluta börn og unglingar – Sorglegt að RÚV skynji ekki samfélagslega ábyrgð sína en sýni þess í stað siðferði á lægsta plani – Burtu með þessar áfengisauglýsingar.

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/06/ruv-leggst-lagt/

nóv 23

Jólakveðja RÚV

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2009/11/ruv-jolakve%c3%b0ja/

Load more