Tag: íþróttakappleikir

jan 27

Vínsérfræðingar framtíðarinnar?

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2015/01/vinserfraedingar-framtidarinnar/

jan 02

Hluti leiksins?

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2015/01/hluti-leiksins/

okt 29

Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum.

Fréttatilkynning frá foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum. Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum. Síðla sumars á sunnudagsmorgni ákveður Salvör Kristjana Gissurardóttir að bregða sér í gönguferð um ágætt útivistarsvæði í hverfi sínu Grafarvoginum.  Ekki hafði Salvör gengið lengi er hún rekur augun í áfengisauglýsingar á  víð og dreif um svæðið.  Áfengisauglýsingar eru bannaðar með lögum …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2012/10/salvor-kristjana-gissurardottir-hlytur-vidurkenningu-foreldrasamtaka-gegn-afengisauglysingum/

júl 26

Hvenær á að bregðast við þessum ósóma?

Agnes Bragdóttir blaðamaður á MBL spyr með réttu.  Hvenær á að bregðast við þessum ósóma? Greinin sem birtist í Sunnudags Mogganum 24. júlí fjallar m.a.  um auglýsingar í RÚV í tengslum við íþróttakappleiki.  Í niðurlagi greinarinnar segir Agnes: “…Hitt atriðið, sem pirraði mig óumræðilega og beinist að auglýsendum, var að í kringum beinar útsendingar RÚV …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/07/hvenaer-a-ad-bregdast-vid-thessum-osoma/