Tag: framtak ráðherra

maí 29

Augljós réttindi barna og ungmenna

Ágæti viðtakandi Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna sérstaklega fram komu frumvarpi  innanríkisráðherra og ríkistjórnar Íslands þar sem tekið er á augljósum  útúrsnúningum áfengisframleiðenda á 20 gr. áfengislaga um bann við áfengisauglýsingum. Lögin  snúast um sjálfsögð réttindi barna og ungmenna til þess að vera laus við þann einhliða áróður sem áfengisauglýsingar eru.  Núverandi lög eru siðferðilega skýr, …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/05/augljos-rettindi-barna-og-ungmenna/

sep 02

Frábært framtak ráðherranna

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumkvæði ráðherra heilbrigðis- og dómsmála um að skerpa verulega á 20. grein áfengislaga um bann við áfengisauglýsingum. Þó svo að lögin sé að mati flestra afar skýr og ekki síst hinn siðferðilegi boðskapur laganna þá hafa mörg fyrirtæki virt slíkt að vettugi og farið fram með þeim hætti í áfengisauglýsingum að …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/09/frab%c3%a6rt-framtak-ra%c3%b0herranna/