Tag: dómur

jún 13

Ritstjóri og “blaðamaður” Mannlífs dæmdir

Ritstjóri Mannlífs og “blaðamaður” þess voru þ. 12.júní dæmir fyrir brot á banni við áfengisauglýsingum. Sjá nánar HÉR

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2009/06/ritstjori-og-bla%c3%b0ama%c3%b0ur-mannlifs-d%c3%a6mdir/

nóv 06

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna dómi

Fréttatilkynning frá Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna dómi Hæstaréttar frá 23. október 2008 þar sem ritstjóri Blaðsins var dæmur til greiðslu 1.000.000 króna sektar vegna brota á lögum um banni við áfengisauglýsingum sbr. 20. gr áfengislaga. Samtökin vekja einnig athygli á að samkvæmt séráliti Jóns Steinars Gunnlaugssonar Hæstaréttardómara kemur fram að ákærði lagði fram …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2008/11/foreldrasamtok-gegn-afengisauglysingum-fagna-domi/