Tag: ábyrgð

Er Ríkisútvarpið eins og óþægur krakki ?

Láttu aðra vita

Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum berst fjöldi kvartanna vegna áfengisauglýsinga í Ríkisútvarpinu. Á bak við eina ábendingu/ kæru frá Foreldrasamtökunum  getur því verið fjöldi ábendinga frá fólki .   Þrátt fyrir einlægar óskir og ábendingar um að Ríkisútvarpið sinni skyldum sínum , sýni gott fordæmi og ábyrgð gagnvart okkar yngstu þegnum þá hafa brot á 20. gr áfengislaga …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/er-rikisutvarpid-eins-og-othaegur-krakki/

Umboðsmaður barna bregst við “dulbúnum” áfengisauglýsingum í tengslum við útihátíðir

Láttu aðra vita

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumkvæði umboðsmanns barna gagnvart áfengisauglýsingum í tengslum við útihátíðir. Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum berast árlega fjöldi kvartanna af þessum sökum og sorglegt hve margir mótshaldarar eru á siðferðilega lágu plani í þessum efnum og svo hitt hve slælegt eftirlitið er víða . Meðfylgjandi er bréf umboðsmanns barna: Góðan dag Með þessu bréfi …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/umbodsmadur-barna-bregst-vid-dulbunum-afengisauglysingum-i-tengslum-vid-utihatidir/