Tag: ábending

sep 24

Er Ríkisútvarpið eins og óþægur krakki ?

Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum berst fjöldi kvartanna vegna áfengisauglýsinga í Ríkisútvarpinu. Á bak við eina ábendingu/ kæru frá Foreldrasamtökunum  getur því verið fjöldi ábendinga frá fólki .   Þrátt fyrir einlægar óskir og ábendingar um að Ríkisútvarpið sinni skyldum sínum , sýni gott fordæmi og ábyrgð gagnvart okkar yngstu þegnum þá hafa brot á 20. gr áfengislaga …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/09/er-rikisutvarpid-eins-og-othaegur-krakki/