Styrkja samtökin

Markmið samtakana er að berjast gegn birtingu ólöglegra áfengisauglýsinga og bættu auglýsingasiðferði með sérstaka áherslu á vernd barna og unglinga. Ef þú ert sama sinnis og vilt styrkja þetta þarfa verk þá getur þú lagt inn á reikning okkar.

Öll framlög eru vel þegin.

Reikings númerið er 0544-26-6605

Kennitalan er 660508-0900

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/styrkja-samtokin/

1 comment

    • Ívar Már Jónsson on 04/09/2016 at 07:56
    • Svara

    Glæsileg forsíðumynd af frændfólki mínu – flottar fyrirmyndir.

    Takk,
    Ívar Már

Skildu eftir svar

Your email address will not be published.

Captcha Captcha Reload