Kæruform

 1. Í samræmi við áfengislög nr. 75/1998, 20. grein segir: Hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar. Enn fremur er bannað að sýna neyslu eða hvers konar aðra meðferð áfengis í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu. Með auglýsingu er átt við hvers konar tilkynningar til almennings vegna markaðssetningar þar sem sýndar eru í máli eða myndum áfengistegundir eða atriði tengd áfengisneyslu, svo sem áfengisvöruheiti eða auðkenni, eftirlíkingar af áfengisvarningi, spjöld eða annar svipaður búnaður, útstillingar, dreifing prentaðs máls og vörusýnishorna og þess háttar. Bannið tekur með sama hætti til auglýsinga sem eingöngu fela í sér firmanafn og/eða firmamerki áfengisframleiðanda. Þó er framleiðanda sem auk áfengis framleiðir aðrar drykkjarvörur heimilt að nota firmanafn eða merki í tengslum við auglýsingu þeirra drykkja, enda megi augljóst vera að um óáfenga drykki sé að ræða í skilningi laganna og ekki vísað til hinnar áfengu framleiðslu.
 2. Í samræmi við ofangreint lagaákvæði tilkynni ég um brot á lögum þessum í
 3. (þarf)
 4. (þarf)
 5. (þarf)
 6. (þarf)
 7. (þarf)
 8. Hér getur þú sent með sönnunargögn. Mynd, hljóð eða myndband er gott að fá með. Ef þú ert með fleiri en tvær skrár þá er hægt að þjappa þeim saman í ZIP eða RAR skrá. Mesta stærð samtals er 20MB.
 9. (þarf)
 10. (þarf)
 11. (þarf)
 12. (gilt netfang þarf)
 13. * Áður en þú sendir kæruna skaltu lesa
  hana vel yfir
  * Kæran er send til viðkomandi embættis og afrit er sent til foreldrasamtakanna. Afrit er einnig geymt í gagnagrunni á vefþjóni okkar

 

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/k%c3%a6ruform/