Um samtökin

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum voru stofnuð 1. maí 2008.

 

Markmið samtakana er að berjast gegn birtingu ólöglegra áfengisauglýsinga og bættu auglýsingasiðferði með sérstaka áherslu á vernd barna og unglinga.

Póstfang er foreldrasamtok@foreldrasamtok.is

Formaður:
Árni Guðmundsson formadur@foreldrasamtok.is

Varaformaður:
Baldur Sveinsson

Gjaldkeri:
Geir Bjarnason

Meðstjórendur:
Ösp Árnadóttir
Ólafur Stefánsson
Maria Jónsdóttir

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/about/