september 2014 archive

sep 17

Áfengi er ekki einkamál

Áfengi er ekki einkamál Eftir Róbert H. Haraldsson “Verslunarfrelsi má ekki rugla saman við einstaklingsfrelsi. Frjálslynd samfélög reisa öll ýmsar skorður við verslun, ekki síst með áfengi.” Þeir sem vilja leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum telja sig hafa málstað að verja í nafni frelsis. Vandinn er á hinn bóginn sá að þeir hafa ekki sýnt …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2014/09/afengi-er-ekki-einkamal/