febrúar 2014 archive

feb 18

Rannsókn: Assessment of young people’s exposure to alcohol marketing in audiovisual and online media

Í rannsókn þeirra Eleanor Winpenny, Sunil Patil, Marc Elliott, Lidia Villalba van Dijk, Saba Hinrichs, Theresa Marteau og Ellen Nolte kemur fram að börn og ungmenni í Bretlandi og Hollandi verða fyrir töluverðu áreiti frá áfengisiðnaðaninum í sjónvarpi, mun meir en fullorðið fólk. Þess ber að geta að notkun áfengis meðal ungs fólks er vaxandi …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2014/02/rannsokn-assessment-of-young-peoples-exposure-to-alcohol-marketing-in-audiovisual-and-online-media/