nóvember 2013 archive

nóv 02

Hvenær ætlar RÚV að hætta að birta áfengisauglýsingar

Ágætu móttakendur og ekki síst stjórn RÚV Egils Gull okkar bjór, léttöl Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum harma allt það tillitsleysi og öll þau augljósu lögbrot, sem framin eru dag hvern, gagnvart lögvörðum réttindum barna og ungmenna til þess að vera laus við áfengisáróður. Því miður hefur RÚV gengið fram fyrir skjöldu þeirra aðila sem slíkt ástunda. …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2013/11/hvenaer-aetlar-ruv-ad-haetta-ad-birta-afengisauglysingar/