janúar 2013 archive

jan 20

Málstaðurinn verður ekki betri þó áfengisframleiðendur ausi fjármagni í áróður um áfengisauglýsingar

20. grein áfengislaga um bann við áfengisauglýsingum er skýr. Með fyrirliggjandi frumvarpi ríkisstjórnarinnar, um breytingar á þessari grein, er komið í veg fyrir útúrsnúninga á mjög skýrum siðferðilegum markmiðum núgildandi laga. Börn og ungmenni eiga bæði lög- og siðferðilegan rétt til þess að vera laus við áfengisáróður. Auglýsingaherferð Samtaka atvinnulífsins um áfengisauglýsingar, sem kostar fleiri …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2013/01/malstadurinn-verdur-ekki-betri-tho-afengisframleidendur-ausi-fjarmagni-i-arodur-um-afengisauglysingar/