nóvember 2012 archive

nóv 04

Áfengisauglýsingar í íþróttahúsum !

Fréttatilkynning Áfengisauglýsingar hanga uppi á íþróttarsvæðum þar sem börn og unglingar eru við leik og störf víðs vegar um landið. Um er að ræða fótboltavallasvæði, golfvelli, íþróttahús og eflaust fleiri íþróttasvæði. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum hafa sent öllum stærri sveitarfélögum landsins hvatningarbréf, sjá neðar, þar sem sveitarfélög eru hvött til þess að tryggja að börn sem …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2012/11/afengisauglysingar-i-ithrottahusum/