maí 2012 archive

maí 16

Burt með áfengisauglýsingar – frumvarp í sænska þinginu

Frumvarp um áfengisauglýsingar hefur verið lagt  fram í sænska þinginu . Í frumvarpinu kemur fram að herða beri lög um áfengisauglýsingar. Hér verður greint frá nokkrum þeim helstu rökum fyrir breytingunni. Rannsókn Evrópusambandsins (EU), Alcohol and Health Forum, leiddi í ljós að áfengisauglýsingar hafa áhrif á unglinga. Í ljós kom að þeir unglingar sem eru …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2012/05/burt-med-afengisauglysingar-frumvarp-i-saenska-thinginu/

maí 15

Áfengisauglýsingar, börn og ungmenni – staðreyndir

Nokkrir punktar úr skýrslunni, Building Capacity. Höfundur: Assembly of European Regions, 2010. Verkefnið var styrkt af EU – Public Health Programme. Áfengisauglýsingar, markaðssetning og skaðsemi áfengis Ýmsar rannsóknir benda á áfengisframleiðendur leitast eftir því að sýna jákvæða mynd af neysluvörunni. Horft er framhjá þeirri skaðsemi sem hún veldur einstaklingum og samfélaginu. Einnig hefur komið í …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2012/05/afengisauglysingar-born-og-ungmenni-stadreyndir/