júlí 2011 archive

júl 26

Hvenær á að bregðast við þessum ósóma?

Agnes Bragdóttir blaðamaður á MBL spyr með réttu.  Hvenær á að bregðast við þessum ósóma? Greinin sem birtist í Sunnudags Mogganum 24. júlí fjallar m.a.  um auglýsingar í RÚV í tengslum við íþróttakappleiki.  Í niðurlagi greinarinnar segir Agnes: “…Hitt atriðið, sem pirraði mig óumræðilega og beinist að auglýsendum, var að í kringum beinar útsendingar RÚV …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/07/hvenaer-a-ad-bregdast-vid-thessum-osoma/

júl 07

Sniðgöngum

Velferðarsjónarmið og vernd barna og unglinga eru lykilatriði hvað varðar bann við áfengisauglýsingum.  Þrátt fyrir þessa augljósu staðreynd þá virða áfengisframleiðendur og salar lögin að vettugi.  Nú hefur færst í vöxt að auglýstar séu augljósar eftirlíkingar af áfengi og gjarnan án nokkurs samhengis er  orðinu „léttöl“  skeytt við  þó svo að viðkomandi fyrirtæki leggi ekki …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/07/snidgongum/