maí 2011 archive

maí 31

Áfengisauglýsing sem hluti vímuefnaumfjöllunar !

Kastljósið hefur staðið sig einstaklega vel undanfarið í umfjöllun um vímuefnavandann. Af mörgu sem vel hefur verið gert í þessum efnum þá er það mat margra að þessi umfjöllun sé með því betra sem hefur sést, bæði það að efnistök eru góð og úrvinnsla vönduð. Með þessari  umfjöllun hefur Kastljósið svo sannarlega staðið undir nafni …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/05/afengisauglysing-sem-hluti-vimuefnaumfjollunar/

maí 29

Augljós réttindi barna og ungmenna

Ágæti viðtakandi Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna sérstaklega fram komu frumvarpi  innanríkisráðherra og ríkistjórnar Íslands þar sem tekið er á augljósum  útúrsnúningum áfengisframleiðenda á 20 gr. áfengislaga um bann við áfengisauglýsingum. Lögin  snúast um sjálfsögð réttindi barna og ungmenna til þess að vera laus við þann einhliða áróður sem áfengisauglýsingar eru.  Núverandi lög eru siðferðilega skýr, …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/05/augljos-rettindi-barna-og-ungmenna/