apríl 2011 archive

apr 03

Foreldarsamtök fagna frumvarpi

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumvarpi Innanríkisráðherra um breytingar á 20. grein áfengislaga. Með þeim breytingum sem þar eru lagðar til þykir samtökunum einsýnt að augljósir  útúrsnúningar úr annars siðferðilega skýrum boðskap fyrri laga heyri sögunni til.  Tillögur um fyrirkomulag þ.e.a.s. að fela Neytendastofu eftirlit þessara mála sem og að hækka sektir eru til mikilla bóta.  …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/04/foreldarsamtok-fagna-frumvarpi/