febrúar 2011 archive

feb 23

Gott framtak hjá umboðsmanni barna

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumkvæði Umboðsmanns barna vegna áfengisauglýsinga innan íþróttahreyfingarinnar. Birtum hér umfjöllun um þetta mál af ágætri heimasíðum UB   www.barn.is Áfengisauglýsingar íþróttafélaga Áfengisauglýsingar eiga aldrei rétt á sér á viðburðum sem börn sækja. Hagsmunir barna og unglinga af því að njóta verndar gegn áfengisauglýsingum eiga alltaf að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir íþróttafélaga. …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2011/02/gott-framtak-hja-umbo%c3%b0smanni-barna/