desember 2010 archive

des 27

Sammála sjálfum sér eða ósammála ?

Í Fréttablaðinu um daginn var harmsaga, framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar bar sig illa vegna ómerkilegra og villandi auglýsinga samkeppnisaðilans Vífilfells. Fréttin var svona: “Appelsín við fyrstu sýn Vífilfell setti nýlega á markað nýjan gosdrykk sem ber heitið Hátíðar appelsín.Umbúðirnar eru með svipuðu sniði og Appelsínið frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, Egils appelsín. Yfir hátíðarnar tíðkast sá siður hér …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/12/sammala-sjalfum-ser-eda-osammala/

des 07

Ríkissaksóknari – hvílík lausatök í augljósu máli !

Embætti ríkissaksóknara fellir niður rannsókn á áfengisauglýsingum á Þjóðhátíð í Eyjum 2010? Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum bárust fjöldi ábendinga um áfengisauglýsingar í tengslum við hátíðina. Ábendingum var komið á framfæri við sýslumanninn í Vestmanneyjum sem sá enga ástæðu til aðgerða? Vakti mikla undrun Foreldrasamtakanna enda í hróplegu ósamræmi við þær upplýsingar sem við höfum frá fjölda …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/12/rikissaksoknari-hvilik-lausatok-i-augljosu-mali/