september 2010 archive

sep 02

Frábært framtak ráðherranna

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumkvæði ráðherra heilbrigðis- og dómsmála um að skerpa verulega á 20. grein áfengislaga um bann við áfengisauglýsingum. Þó svo að lögin sé að mati flestra afar skýr og ekki síst hinn siðferðilegi boðskapur laganna þá hafa mörg fyrirtæki virt slíkt að vettugi og farið fram með þeim hætti í áfengisauglýsingum að …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/09/frab%c3%a6rt-framtak-ra%c3%b0herranna/