júlí 2010 archive

júl 08

Og nú nennir RÚV ekki einu sinni að setja “léttöl” inn á áfengisauglýsingarnar

RÚV tekst með einstaklega óviðeigandi hætti að spyrða saman heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu og áfengisauglýsingum. Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum hafa borist mjög margar kvartannir vegna þessa framferðis RÚV síðustu vikurnar. Foreldrasamtökin hafa marg bennt á þessa lögleysu, bæði með bréfum til RÚV sem og með og ábendingum og tilkynningum til lögreglustjóra. Allmargar ábendingar bárust þegar að þáttastjórnanda …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/07/og-nu-nennir-ruv-ekki-einu-sinni-a%c3%b0-setja-lettol-inn-a-afengisauglysingarnar/