febrúar 2010 archive

feb 15

Áfengisauglýsingar eru boðflennur í lífi barna og unglinga

Það er auðvitað með eindæmum að stofna hafi þurft sértök samtök til þess eins að berjast fyrir því að farið sé eftir gildandi lögum í landinu? Í þessu tilfelli lögum um banni við áfengisauglýsingum. Markmið samtakanna er einfalt eða eins og fram kemur í 5.gr stofnsamþykktar: “Markmið samtakana er að berjast gegn birtingu ólöglegra áfengisauglýsinga …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/02/afengisauglysingar-eru-bo%c3%b0flennur-i-lifi-barna-og-unglinga/