janúar 2010 archive

jan 20

Nýr vefur

Eins og kunnugt er þá  varð gamli vefurinn okkar fyrir árás með þeim afleiðingum að við þurftum að vinna upp nýja síðu frá grunni. Greinilegt var að árásarmanni/mönnum var ákaflega illa við “ákæruformið” á síðunni og eyddu nokkrum klukkustundum í það að reyna eyðileggja það, sem tókst að mestum hluta sem og að eyða dómasafni …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2010/01/nyr-vefur/