október 2009 archive

okt 19

Vika 43

Vika 43 – vímuvarnarvika 2009 Samstarfsráði um forvarnir, SAMFO er vettvangur félagasamtaka sem vilja leggja forvörnum lið og/eða hafa forvarnir að markmiði starfs síns. Í því skyni er árlega efnt til vímuvarnaviku meðal annars með það að markmiði að vekja athygli landsmanna á mikilvægi forvarna, einkum forvörnum sem beinast að börnum og unglingum.

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2009/10/vika-43-2/