maí 2009 archive

maí 02

Heimasíðan okkar!

Því miður hefur heimasíðan okkar Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum verið í lamasessi undanfarið.  Ástæðan er að síðan varð fyrir árás. Foreldrasamtökin gegn áfengisauglýsingum munu að sjálfsögðu óska eftir að Lögreglan rannsaki málið. Við fengum tilkynningu frá vistunaraðila síðunnar  um grunnsamlega umferð og tilraunir til að skrá sig inn á vefkerfið. Því miður tókst það og það …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2009/05/heimasi%c3%b0an-okkar/