desember 2008 archive

des 18

Breskur sérfræðingur leggur til algert áfengisauglýsingabann í Bretlandi

Okkur barst þessi ágæta grein. Expert says ban all alcohol ads A leading doctor says all advertising of alcohol must be banned in a bid to curb Britain’s growing drink problem. The comments by the head of the Royal College of Physicians come as latest data show alcohol-related deaths in the UK have doubled in …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2008/12/breskur-serfr%c3%a6%c3%b0ingur-leggur-til-algert-afengisauglysingabann-i-bretalandi/

des 18

Ber einhver ábyrgð á áfengisauglýsingum?

Í talhorninu vekur talsmaður neytenda athygli á að ábyrgð á áfengisauglýsingum er ekki eins óljós og halda mætti. Auglýsandi – og jafnvel fjölmiðill – er ábyrgur. Ritstjóri, ber refsiábyrgð á ómerktum auglýsingum. Áfengisauglýsingar hafa verið bannaðar á Íslandi í 80 ár. Bannið er að finna í áfengislögum. Samt virðist manni sem meira fari fyrir sýknudómum vegna þeirra …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2008/12/ber-einhver-abyrg%c3%b0-a-afengisauglysingum/

des 16

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur afstöðu með börnum og unglingum

Forvarnanefnd Hafnarfjarðar tók upp um daginn á fundi sínum frumvarp um sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum sem til stendur að taka upp á Alþingi nú í vetur. Forvarnanefndin tók upp frumvarpið því að það ætlar sveitarfélögum að framfylgja hluta laganna og sjá um að úthluta matvöruverslunum áfengissöluleyfi. Fjölskylduráð Hafnarfjarðar tók heillshugar undir bókun forvarnanefndar …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2008/12/b%c3%a6jarstjorn-hafnarfjar%c3%b0ar-tekur-afsto%c3%b0u-me%c3%b0-bornum-og-unglingum/

des 08

Löghlýðin þjóð ?

Auðvitað erum við Íslendingar löghlýðin þjóð. Það væri nú annaðhvort. En við erum líka býsna slyng að fara í kringum lögin, þegar okkur ekki líkar efni laganna. Það er bannað að auglýsa áfengi. Daglega dynja á okkur bæði í blöðum og sjónvarpi bjórauglýsingar með tælandi texta og myndum sem lofa ágæti bjórs.Okkar fremsti leikari les …

Lesa meira »

Varanlegur hlekkur á þessa grein: http://www.foreldrasamtok.is/2008/12/loghly%c3%b0in-%c3%bejo%c3%b0/